Other Languages

<< Start < Prev 1 2 3 Next > End >>

Files:

 • pdf.png
 • pdf.png

  Þú þarft á frelsara að halda

  File Size:
  312 KB

  Í verkefninu hér á undan sáum við að Guð býður okkur frið fyrir Jesú Krist. En hvernig virkar þetta nákvæmlega? Hvers vegna þurfti Jesús að deyja fyrir okkur? Og hvaða þýðingu hefur það fyrir allt mannkynið? Þessar spurningar og aðrar verða gaumgæfilega kannaðar í næstu verkefnum.

 • pdf.png

  Frelsunaráform Guðs

  File Size:
  239 KB

  Í verkefni 2. sáum við að við erum öll syndarar sem þörfnumst frelsara. Við lærðum að í eigin mætti getum við aldrei náð þeim háa staðli sem þarf til þess að komast inn í himininn. Það er ekki okkur að kenna að við fæðumst syndarar og því hefur Guð séð um að við verðum ekki tortímingunni að bráð með því að koma með frelsunaráform.

 • pdf.png

  Fórn Guðs fyrir þig

  File Size:
  228 KB


 • pdf.png

  Hvað er trú?

  File Size:
  199 KB


 • pdf.png
 • pdf.png

  Endurfæðing og iðrun

  File Size:
  179 KB

  Þegar við gerum okkur grein fyrir afleiðingum synda okkar og að við getum ekki í eigin mætti sigrast á eðli okkar, þá er aðeins eitt sem við getum gert: Gefast upp og láta Guð taka völdin! Þegar að það gerist íhugum við það kraftaverk sem endurfæðingin er. En hvað með iðrun? Þurfum við ekki fyrst að iðrast áður en að við komum til Guðs? Kemur iðrun ekki á undan endurfæðingu? Í þessu námsefni skoðum við hvað Biblían kennir um endurfæðingu og iðrun.

 • pdf.png

  Að gefa sig Guði á vald

  File Size:
  227 KB

  Þegar við skynjum að Guð er raunverulegur og virkur í lífi okkar langar okkur til að læra meira um hann. Þegar við byrjum að skilja syndugleika okkar og þörf fyrir Krist förum við að þrá persónulegt samband við hann. Við viljum sýna honum að við elskum hann, en stundum er eins og það sé enginn þarna. Þetta mun skýrast þegar við rannsökum hvað það er að gefa sig Guði á vald.

 • pdf.png

  Að vaxa í Kristi

  File Size:
  116 KB


 • pdf.png

  Endurkoma Krists

  File Size:
  148 KB

  Á hverju ári fögnum við fæðingu frelsarans á jólum. Þetta er tími gleði og íhugunar. En vissir þú að fyrir hvern spádóm sem segir fyrir um fæðingu Krists í Gamla testamentinu eru átta sem segja fyrir um endurkomu hans? Biblían nefnir endurkomu Jesú yfir 1500 sinnum. Endurkoma Drottins er nefnd í einu af hverjum fimm versum Nýja testamentisins. Það sýnir hversu mikilvæg hún er! Þetta var eitt af uppáhaldsþemum Jesú og hann talaði oft um það. Hér á eftir munum við rannsaka hvað Biblían kennir um þennan stórkostlega atburð, endurkomu Krists.

<< Start < Prev 1 2 3 Next > End >>
Page 1 of 3
Results 1 - 10 of 30